Staraflóin bítur fólk

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar þig að losna við starafló – myndband
eða aðstoð? hafðu samband 6997092,

Starahreiðrið var upp á fjórðu hæð við enda þakkantssins fólk var bitið

Starahreiðrið var upp á fjórðu hæð við enda þakkantssins fólk var bitið

Á þessum árstíma ætti
staraflóin að liggja í dvala.

Hlýindin undanfarna daga
setja strik í reikninginn.

Þó nokkuð er um að
starafló sé að bíta fólk.

Starinn og ungarnir
hafa yfirgefið hreiðrið.

 

 

Staraunginn var dáinn

Staraunginn var dáinn. Mikið af stara-fló var í  hreiðr-inu og beit íbúana

Stundum tekst ungunum ekki að komast í burtu.

Það er mjög sorglegt því þá deyja þeir í hreiðrinu.

Það er því best að fjarlægja gömul hreiður strax og loka.

Mikilvægt er að vinna verkið rétt í byrjun.

Það eru nokkrar vikur síðan ungarnir fóru.

En ef eitthvað gerist þá getur hún farið af stað.

 

 

Ef hreiður er í  mikilli hæð dugar ekki að nota stiga

Ef hreiður er í mikilli hæð dugar ekki að nota stiga

Hún er sársvöng og bítur næsta fórnarlamb.

Hægt er að bregðast við.

Fáið aðstoð fagmanns og losnið við óværuna.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Vantar þig að losna við starafló – myndband
eða aðstoð? hafðu samband 6997092,

Leave a Reply