Staraflóin er að bíta mig í garðvinnunni

Starinn er farinn að viða að sér efni til hreiðurgerðar

Starinn er farinn að viða að sér efni til hreiðurgerðar

Staraflóin er að bíta mig í garðvinnunni,
hvað get ég gert?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef ykkur vantar að losna við starfló eða
starahreiður hafið samband í síma 6997092

Byrjið á að kanna aðstæður.

Ef þið sjáið stara nálægt húsinu ykkar
eða nágrannans getur verið hreiður.

 

 

Mynd tekin úr stiga ofan í þakkant. Eins og sést hefur flasning gefið sig og greið leið fyrir starann komin

Mynd tekin úr stiga ofan í þakkant. Eins og sést hefur flasning gefið sig og greið leið fyrir starann komin

Staraflóin er að vakna til lífsins.

Hún bíður eftir að starinn verpi í hreiðrið.

Þá verður veisla hjá henni.

Ef einhver hreifing verður á
hreiðrinu getur flóin farið af stað.

Ef vindur hefur t.d. hreyft
við hreiðri er það möguleiki.

 

 

starabit

starabit takið eftir útbrotunum sem hafa myndast, í kjölfarið fylgir kláði og  stundum sár.

Fáið aðstoð fagmanns.

Hef öll leifi og búnað til
að losa ykkur við hreiður.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Ef ykkur vantar að losna við starfló eða
starahreiður hafið samband í síma 6997092

 

 

Hugið vel að skófatnaði í gönguferðum, starafló getur hæglega tekið sér far

Hugið vel að skófatnaði í gönguferðum, starafló getur hæglega tekið sér far

Það sem lesendur hafa líka lesið.

Starafló er að bíta mig hvað get ég gert?
Stór kýli mynduðust eftir starafló
Hvað kemst stari í gegnum líið gat?
Starahreiður í fjölbýlishúsi hvað er til ráða?
Hvaða algeng skordýr eru í húsum á Íslandi í dag?
Hambjöllur
Gamalt starahreiður í einbýlishúsi

geitungabu.is á facebook megið „líka“ við síðuna

 

 

Leave a Reply