Starahreiður fjarlægja

Starahreiður fjarlægja
Ekki hika við að hafa samband eða hringið í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.

Þakkantur og þakrenna

Þakkantur og þakrenna of mikið bil, starinn á greiða leið til að búa til hreiður

Starinn er floginn úr hreiðrinu.

Ungarnir orðnir fleygir og líka farnir eins og foreldrarnir.

Starrahreiðrið er á sínum stað.

Ætti að fjarlægja hreiðrið núna?

Það er mjög skynsamlegt að fjarlægja stara-
hreiðrið, eitra og loka inngönguleið starrans.

Rétti tíminn er þegar fuglinn og ungarnir eru farnir úr hreiðrinu.

Geitungabú undir þakkant

Geitungabú undir þakkant, vinnsæll staður fyrir geitunga og starra

Það verður að vinna verkið rétt.

Best er að kalla til fagmann og láta
hann um að fjarlægja starahreiðrið.

Ávinningur þess er að ef rétt er staðið að verki
þá ætti ekki að vera hætta á að starafló bíti fólk.

Norkst húsráð: Ef þið verðið bitin af starfló eða fáið stungu eftir geitung.

Skerið sneið af agúrku og leggið yfir svæðið þar sem útbrotið kemur fram – bólgan ætti að hjaðna

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt

Ekki hika við að hafa samband eða hringið í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.

 

 

Leave a Reply