Starahreiður fyrir ofan svalahurð

Eftir að hreiður var fjarlægt komu stararnir og reyndu að komast aftur inn

Eftir að hreiður var fjarlægt komu stararnir og reyndu að komast aftur inn

Starahreiður fyrir ofan svalahurð, hvað er til ráða?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þig vantar aðstoð
ekki hika við að hafa
samband í síma 6997092

Það þarf að fjarlægja hreiðrið.

Mikilvægt er að vinna
verkið rétt í byrjun.

 

Séð unndir klæðningu, hreiðrið var þarna fyrir ofan, alltaf hætta á að skemma þegar losað er

Séð unndir klæðningu, hreiðrið var þarna fyrir ofan, alltaf hætta á að skemma þegar losað er

Það er alltaf hætta á
að flóin fari af stað.

Ef það gerist getur hún bitið.

Því fylgja kláði, útbrot
og að lokum sár.

Ofnæmisviðbrögð líkamans
geta verið sterk.

 

 

Inngönguleið starans ofan á þakkant. flasning hafði losnað

Inngönguleið starans ofan á þakkant. flasning hafði losnað

Það getur þurft að leita til læknis.

En ef þið passið ykkur ætti ekki
að vera nein hætta á að fá flóabit.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Ef þig vantar aðstoð
ekki hika við að hafa
samband í síma 6997092

 

Það sem lesendur hafa líka skoðað

krosskönguló, pínu þung á sér

krosskönguló, pínu þung á sér

Starri þakkantur
Gamalt starahreiður fjarlægja
Eitra fyrir könguló og fjarlægja geitungabú
Sá skordýr inni sem hoppar hvaða skordýr getur það verið?
Skordýr inni hvað geri ég?
Köngulóar eitrun óþolandi köngulær út um allt
Garðaúðun köngulóareitrun

Leave a Reply