Starahreiður í fjögurra íbúða húsi

Starahreiður í fjögurra íbúða húsi, hvað gerum við?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Inngönguleið starans ofan á þakkant. flasning hafði losnað

Inngönguleið starans ofan á þakkant. flasning hafði losnað

Vantar þig að losna við starahreiður
hafðu samband 6997092

Fáið aðstoð meindýraeyðis.

Það skiptir mjög miklu máli
að vinna verkið rétt í byrjun.

Núna er veðrið mjög
gott miðað við árstíma.

 

Starri á skjólveggnu

Starri á skjólvegg, takið eftir skítunum

Starinn getur enn verið í hreiðrinu.

Þar er skjól og hlýtt.

Það getur því verið að
flóin sé enn vakandi.

Hún getur því hoppað
af stað og bitið.

 

Starraflóin hefur bitið í fótlegg, þær geta hoppað af götunni á gangandi vegfarendur

Starraflóin hefur bitið í fótlegg, þær geta hoppað af götunni á gangandi vegfarendur

Ef hún kemst inn getur
það verið vandamál
í einhvern tíma.

Meindýraeyðir hefur búnað
sem þarf til verksins.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Vantar þig að losna við starahreiður
hafðu samband 6997092

Það sem lesendur hafa líka lesið :-) :-)

Starahreiður í húsinu enginn stari má loka?

Bit eftir starafló hvað get ég gert?

Mikið af mús hvað er til ráða?

Vorum að mála íbúiðina og sáum silfurskottu

Hundur nágrannans skítur í garðinn minn ógeðslegt

Parketlús hvað er til ráða?

Hvernig geta silfurskottur komist inn í hús?

Mús inni í fjölbýlishúsi hvað er til ráða?

Leave a Reply