Starahreiður í þakkantinum skemmist þakið?

Starahreiður í þakkantinum skemmist þakið?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þig vantar aðstoð
hafðu samband 6997092

Mynd tekin úr stiga ofan í þakkant. Eins og sést hefur flasning gefið sig og greið leið fyrir starann komin

Mynd tekin úr stiga ofan í þakkant. Eins og sést hefur flasning gefið sig og greið leið fyrir starann komin

Ef ekkert er að gert skemmist klæðningin.

Starahreiðrið liggur við viðinn.

Regnvatn safnast saman í heyinu.

Með tímanum fer timbrið að fúna.

Vatnið safnast fyrir og frýs.

Klæðning getur því líka
skemmst við þenslu vatnsins.

 

 

Dauður stari frá því fyrrasumar, sorglegt en líklega hefur hann verið veikur

Dauður stari frá því fyrrasumar, sorglegt en líklega hefur hann verið veikur

Það getur verið kostnaðar-
samt að laga klæðningu.

Bæði það að fjarlægja hana
og smíða nýja kostar peninga.

Einnig þarf að bera á viðarvörn.

Það safnast fyrir ótrúlega mikil
vinna sem er hægt að komast
hjá ef brugðist er við staranum.

 

 

Myndin sýnir hvernig "frauð" hefur verið sprautað til að loika, getur verið varasamt vegna öndunar

Myndin sýnir hvernig “frauð” hefur verið sprautað til að loika, getur verið varasamt vegna öndunar

Það getur borgað sig að fá aðstoð.

Leitaðu ráðlegginga.

Að nota “frauð” þarf að gera
rétt svo dæmi sé tekið

Það getur verið dýrt að fá smið til verksins.

Þeir eru líka önnun kafnir á þessum tíma ársins. 

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.


Ef þig
 vantar aðstoð
hafðu samband 6997092

Hvað hafa lesendur skoðað líka

það er skógarþrastahreiður í tré við húsið mitt kemur fló?

Staraflær hafa bitið mig einhver ráð?
Hundar og kettir í garðinum, hvað get ég gert?
Silfurskotta, Hamgæra, Stari
Fór fram á salerni og steig á silfurskottu oj barasta
Húsþjófur hvað er hægt að gera?
Það eru köngulær og roðamaur hjá mér hvað get ég gert?
Það er mús inni í veggnum hvað geri ég?
Garðaúðun húsfélög einstaklingar?

 

 

 

Leave a Reply