Starahreiður í þakkantinum

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)
Hér má sjá myndband af vettvangi

Vantar þig að losna við starahreiður
eða aðstoð? hafðu samband 6997092

Takið eftir kylinum út við hornið þar fór starinn. Á þessu húsi eru kylir á 5 stöðum

Takið eftir kylinum út við hornið þar fór starinn. Á þessu húsi eru kylir á 5 stöðum

Það er alltaf eitthvað um það
að frágangur á þaki mætti vera betri.

Ef frágangur er ekki nægilega
góður getur stari gert sig heimankominn.

Ef þið sjáið stara við húsið
ykkar kannið aðstæður.

Ef þið sjáið starann á
þakinu er möguleiki á að
hann sé að koma sér fyrir.

 

Starinn sestur á sjónvarpsgreiðuna flottur staður

Starinn sestur á sjónvarpsgreiðuna flottur staður

Þá er nauðsynlegt að
bregðast við strax.

Ef það er gert þá ætti starinn
ekki að geta gert hreiður hjá ykkur.

Í meðfylgjandi myndbandi má sjá
hvar starinn fór inn undir þak.

Ef ykkur vantar aðstoð ekki hika
við að hafa samband.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Vantar þig að losna við starahreiður
eða aðstoð? hafðu samband 6997092