Starahreiður, kemur starfló?

Starahreiður, kemur starfló?
Þakka þér
fyrir að koma á síðuna .-)

Hafið samband  eða hringið í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við starahreiður.

starahreidur_25_juni_2015

starahreidur mynd tekin 25.juni 2015

Þegar starinn hefur yfirgefið
hreiðrið er möguleiki á
að starafló fari af stað.

Það getur allt eins verið
að það gerist ekki.

Möguleikinn er hins vegar til
staðar og það er óþægilegt.

 

 

starahreidur2_25_juni_2015

Búið að loka inn-gönguleið á snyritlegan hátt með neti

Til að vera öruggur er langbest
að láta fjarlægja hreiðrið.

Til þess að minnka lýkur á að
vera bitinn þarf að vinna verkið rétt.

Fáið meindýraeiðir til þess.

Reynsla, þekking og rétt
vinnubrögð er það sem þarf.

 

Fullur plastpoki af heyi

Fullur plastpoki af heyi

Ef rétt er staðið að verki
ætti ekki að þurfa að
hafa áhyggjur af biti.

Ef starafló bítur getur tekið
viku að jafna sig á kláðanum.

Rétt er að benda á að einstaklingur
sem bitinn var fékk 50 bit

,

Útbrot eftir bit staraflóar

Útbrot eftir bit staraflóar, Anna sendi mynd – takk fyrir það

Stúlkan sem er 11 ára tapaði viku úr
skóla og var  sett á pensilínkúr.

Þetta gerist árlega.

Ekki hika við að fá aðstoð.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

 

  

Hafið samband  eða hringið í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við starahreiður.

Leave a Reply