Starahreiður í kvisti á þaki

Starahreiður í kvisti á þaki, hvað er til ráða?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Hafið samband  eða hringið í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við starahreiður.

Hús með kvisti, mjög algengur staður hjá stara

Hús með kvisti, mjög algengur staður hjá stara

Það er hægt að fjarlægja hreiðrið.

Nauðsynlegt er að vinna verkið rétt.

Á þessum tíma þá eru komnir ungar.

Þá má ekki eiga við hreiðrið
samkvæmt lögum.

 

Starinn er friðaður fugl.

Lofttúða á þaki íbúðarhús

Lofttúða á þaki íbúðarhúss, starin á það til að fara þarna og gera hreiður

Það er alltaf hætta á að
starafló geti bitið húseig-
endur og gesti þeirra.

Í flestum tilfellum gerist ekkert
á meðan starinn er í hreiðirinu.

En það kemur þó fyrir
að flóin fari af stað og bíti.

Best er að hafa samband
við meindýraeiðir og fá aðstoð.

5 egg í hreiðrinu, þegar egg eru komin á ekki að eiga við hreiðrið

5 egg í hreiðrinu, þegar egg  eða ungar eru komnir á ekki að eiga við hreiðrið

Meindýraeiðir hefur allan
búnað sem þarf til verksins.

Mikilvægt er að vinna verkið
rétt til að koma í veg fyrir
að flóin fari af stað.

Í samráði við meindýraeiðir er
gerð áætlun og unnið eftir henni.

Ekki hika við að hafa samband.

 

Starri á skjólveggnu

Starri á skjólveggnum, hreiðrið á óvenju-legum stað

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.

Aftur á forsíðu

Hafið samband  eða hringið í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við starahreiður.

Leave a Reply