Starahreiður ofan á niðurfallsrörinu ertu að grínast í mér?

Starahreiður ofan á niðurfallsrörinu ertu að grínast í mér?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Starinn er farinn að viða að sér efni til hreiðurgerðar

Starinn er farinn að viða að sér efni til hreiðurgerðar

Ef þig vantar aðstoð
hafðu samband 6997092

Er vanur og vandvirkur.

Langar að deila með ykkur smásögu.

Dóttir mín sýndi mér hvar
starinn var að gera hreiður
hjá nágranna mínum.

 

takið eftir grasinu sem komið er við niðurfallsrörið

takið eftir grasinu sem komið er við niðurfallsrörið

Mér finnst það reyndar
dálítið djarft af honum.

Því miður var búið að eyðileggja
hreiðrið þegar ég tók myndina.

Greinilegt er hvar hreiðrið hefur verið.

Myndirnar sýna það vel.

En Starinn færir sig bara til.

 

Mjög góður frágangur á niðurfallsörum, starinn kemst ekki þar á milli

Mjög góður frágangur á niðurfallsörum, starinn kemst ekki þar á milli

Hreiðrið fer annað.

Starinn kemur til með
að verpa á nýjum stað.

Spurningin er hvar.

Ef þú ert með starahreiður
í húsinu þínu fáðu aðstoð.

 

 

Bit eftir starafló. Takið eftir hve nálægt æðinni bitið er, mikill kláði fylgir. Skynsamlegt að tala við læknir

Bit eftir starafló. Takið eftir hve nálægt æðinni bitið er, mikill kláði fylgir. Skynsamlegt að tala við læknir

Það eru alltof mörg dæmi sem sýna bit.

Ofnæmisviðbrögð lík-
amans geta verið sterk.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Ef þig vantar aðstoð
hafðu samband 6997092

Það sem lesendur hafa líka skoðað

Litlar svartar flugur í íbúðinni hvað geri ég?
Starahreiður í þakkantinum skemmist þakið?
Getur kisa borið inn starafló?
Köngulóareitrun
Hambjöllur
Lítil svört bjalla kanski hveitibjalla?
Köngulóafóbía hvað er til ráða?

geitungabu.is á facebook megið „líka“ við síðuna

 

 

Leave a Reply