Starahreiður í þakkantinum, hvað geri ég?
Því fylgir starrafló, flóarbit afleiðing kláði og vanlíðan
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna starahreiður.
Ef stari er að gera sig heiman-
kominn hjá ykkur bregðist við.
Það er öruggast upp á losna við bit.
Afleiðingar þess að gera
ekki neitt geta verið slæmar.
Ef starinn nær að gera hreiður
þá verpir hann í það.
Hann getur verpt 4 – 7 eggjum.
Starinn getur verpt tvisvar á sumri.
Ef það gerist geta ungarinr
orðið allt að 14 ef allt gengur upp.
Ekki viljum við fá alla fjöl-
skylduna á þakkantinn.
Ef flóin fer af stað bítur hún.
Það er eðlilegt því hún leitar að fórnarlambi.
Það er vegna þess að hún er svöng.
Bitin geta verið mörg stundum í tugum talið.
Afleiðingarnar eru kláði, útbrot og vanlíðan.
Kostnaður og vesen fylgir því.
Það þarf að fara til læknis því
næst í lyfjabúð og fá úrræði.
Möguleiki er að missa úr vinnu eða skóla.
Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna starahreiður.