Starahreiður í þakkantinum, hvað geri ég?

Starahreiður í þakkantinum, hvað geri ég?
Því fylgir starrafló, flóarbit afleiðing kláði og vanlíðan

Hafið samband  eða hringið í
6997092 
ef ykkur vantar aðstoð
við að losna starahreiður.

Á kantinum

Á kantinum, takið eftir fugladritinu á þakklæðningunni

Ef stari er að gera sig heiman-
kominn hjá ykkur bregðist við.

Það er öruggast upp á losna við bit.

Afleiðingar þess að gera
ekki neitt geta verið slæmar.

Ef starinn nær að gera hreiður
þá verpir hann í það.

 

starafundur

starafundur mjög vel heppnað varp eins og sjá má

Hann getur verpt 4 – 7 eggjum.

Starinn getur verpt tvisvar á sumri.

Ef það gerist geta ungarinr
orðið allt að 14 ef allt gengur upp.

Ekki viljum við fá alla fjöl-
skylduna á þakkantinn.

 

 

 

stari med orm

Ef starri er með orm þá eru allar líkur á að ungar séu komnir

Ef flóin fer af stað bítur hún.

Það er eðlilegt því hún leitar að fórnarlambi.

Það er vegna þess að hún er svöng.

Bitin geta verið mörg stundum í tugum talið.

Afleiðingarnar eru kláði, útbrot og vanlíðan.

Kostnaður og vesen fylgir því.

Starafló hefur bitið í fót, nokkrir dagar síðan

Nýlega tekin mynd tvö bit af 50

Það þarf að fara til læknis því
næst í lyfjabúð og fá úrræði.

Möguleiki er að missa úr vinnu eða skóla.

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.

Fleiri spurningar um stara

Aftur á forsíðu

Hafið samband  eða hringið í
6997092 
ef ykkur vantar aðstoð
við að losna starahreiður.

Leave a Reply