Starahreiður uppi á háaloftinu

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar þig að losna við starahreiður
eða aðstoð? hafðu samband 6997092

Skoðið myndband af aðstæðum

Starahreiðrið uppi á háaloftinu var eins og hraukur

Starahreiðrið uppi á háaloftinu var eins og hraukur

Þessi saga er skemmtileg, nema
auðvitað fyrir eiganda húsins.

En það uppgvötvaðist
starahreiður upp í á háaloftinu.

Selja á húsið og verður
það afhent eftir 3 vikur.

Betra er því að fjarlægja hreiðrið
sem fyrst og loka inngönguleiðum.

 

Geitungabúið sem var uppi á háaloftinu var glæsileg smíð, húsageitungar

Geitungabúið sem var uppi á háaloftinu var glæsileg smíð, húsageitungar

Þegar betur var að gáð
þá komu í ljós tvö geitungabú.

Um húsageitung er að ræða,
það þekkist á geitungabúunum.

Starahreiðrið minnti einna
helst á hrafnshreiður.

Nokkurs konar hraukur.

Þegar búið var að eitra
var hreiðrið sett í poka.

Hitt geitungabúið var mun minna og hafði dottið á einangrunina

Hitt geitungabúið var mun minna og hafði dottið á einangrunina

Það var hálfur svartur ruslapoki.

Mikilvægt er að vinna verkið rétt í byrjun.

Ef það er ekki gert er mikil hætta á
að staraflóin geti farið niður og bitið íbúa.

Ekki hika við að hafa
samband ef vantar aðstoð.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.