Starinn aðgangsharður í gasgrillinu

Starinn aðgangsharður í gasgrillinu.
Hvað er hægt að gera?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Takið eftir byggingarkrananum þangað flaug starinn öruggur staður til að vera á

Takið eftir byggingarkrananum þangað flaug starinn öruggur staður til að vera á

Vilt þú losna við starahreiður
hafðu samband 6997092

Ef starinn er byrjaður að gera hreiður fá aðstoð.

Það þarf að skoða vel hvort það séu komnir ungar.

Ef það eru komnir ungar má ekki eiga við hreiðið.

Það er út af fuglaverndunarlögunum.

Ef það er hreiður en ekki ungar látið fjarlægja hreiður.

 

Gasgrillið sem var með hreiðrinu í, starinn var svo aðgangsharður að hann var byrjaður að gera hreiður í grillinu á næstu svölum

Gasgrillið sem var með hreiðrinu í, starinn var svo aðgangsharður að hann var byrjaður að gera hreiður í grillinu á næstu svölum

Það fylgir staranum mikill óþrifnaður og hávaði.

Hann er ótrúlega duglegur vinnufugl.

Það tekur hann ekki nema
einn dag að gera hreiður tilbúið.

Þá verpir hann 4 – 6 eggjum.

Að 3 vikum liðnum koma ungar.

Þeir geta síðan verið hjá ykkur næstu 6 vikurnar.

 

 

Búið að eitra og fjarlægja hreiðrið. Grillið "plastað" en hvort það verður notað er önnur saga

Búið að eitra og fjarlægja hreiðrið. Grillið “plastað” en hvort það verður notað er önnur saga

Til að koma í veg fyrir það
er hreiðrið og nærumhverfi eitrað.

Hreiðrið er fjarlægt og inngönguleið lokað.

Gasgrill eru ótrúlega vinnsæll staður.

Í þessu tilfelli var grillið plastað.

Fuglinn fer eitthvað annað.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.


Vilt þú losna við starahreiður
hafðu samband 6997092

Það sem lesendur hafa líka skoðað :-)

Starrahreiður, kemur starrafló?
Það er geitungabú í skriðmisplinum hvað get ég gert?
Silfurskotta fróðleikur
Starrinn og ungarnir í hreiðrinu
Starrinn þarf ekki meira pláss en golfkúla
Getur silfurskotta komist í morgunkornið?
Bit eftir starrafló hvað geri ég, nokkur góð ráð frá lesendum
Könguló eitrun ein könguló er einni könguló of mikið ekki satt

Leave a Reply