Starinn gerði hreiður í ljósastaur

Starinn gerði hreiður í ljósastaur
Hvað er til ráða?

Ljósastaurinn gnæfir yfir knattspyrnuvöllinn

Ljósastaurinn gnæfir yfir knattspyrnuvöllinn

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Þar sem hægt er að eiga
við rafmagnið fór hann inn.

Gatið er vel stórt fyrir starrann.

Það er því nauðsynlegt
að loka inngönguleið.

 

Takið eftir inngönguleiðinni, gleymst hefur að setja lokið á

Takið eftir inngöngu-leiðinni, gleymst hefur að setja lokið á

Áður en það er gert þarf að eitra.

Miilvægt er að nota réttu efnin.

EF ekkert er að gert koma
einkennin strax í ljós.

Fólk á göngu verður fyrir barðinu.

Flóin er sársöng.

 

Starraflóin hefur bitið í fótlegg, þær geta hoppað af götunni á gangandi vegfarendur

Starraflóin hefur bitið í fótlegg, þær geta hoppað af götunni á gangandi vegfarendur

Það versta er að hún
getur komið með heim.

Þar getur hún verið í
nokkra daga og bitið.

Fjöldi bita getur skipt tugum.

Mjög mikil vanlíðan
og kláði fylgir bitunum.

 

Gufa notuð til að eyða skordýrum umhverfisvæn aðferð án eiturefna

Gufa notuð til að eyða skordýrum umhverfisvæn aðferð án eiturefna

Hægt er að drepa flóna
með gufu, eiturefnafrí aðferð.

Ekki bíða með að fá aðstoð.

Mitt ráð: Ekki gera ALLS ekki neitt.

Vilt þú losna við starrhreiður
hafðu samband 6997092

 

 

Það sem lesendur hafa líka lesið :-)

Stari fór inn um lofttúðu á þaki
Staraflóin bítur í fótlegginn kláði í viku
Er bitin í rúminu hvað er til ráða?
Hvað get ég gert ef starafló eða veggjalús er komin?
Staraflóin lífsferill fróðleikur
Svartar pöddur á veggnum
Stinga allir geitungar
Köngulóa eitrun óþolandi köngulær um allt

 

Leave a Reply