Starinn þarf ekki meira pláss en golfkúla

Starinn þarf ekki meira pláss en golfkúla,
ótrúlegt en satt, hvað get ég gert?

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef ykkur vantar aðstoð við að losna
við starahreiður er símnn 6997092

Golfkúla við  inngönguleið

Golfkúla við inngönguleið

Starinn er ótrúlegur fugl.

Hann þarf ekki nema sem
svarar þvermáli golfkúlu
til að komast undir þakkant.

Ef það er einhvers staðar gat
sem er ca. 3 cm. í þvermál
en það nóg fyrir starann.

 

GOLFKULAÞað er magnað að hann skuli geta
komist upp klæðninuna í hreiðrið.

Trapisulagað formið á klæðningunni
gerir það að verkum að hann getur
ekki blakað vængjunum.

 

 

Golfkúlan borin við hábáruna

Búið að loka með neti á snyrtilegan hátt.

Hann þarf að “skjóta” sér upp ca.
10 cm. til að komast í hreiðrið.

Mjög mikil hætta er á að starafló bíti íbúa.

Það verður að taka
öll hreiður  gömul eða
ný til að koma í veg fyrir
að starafló ráðist á ykkur.

 

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Ef ykkur vantar aðstoð við að losna
við starahreiður er símnn 6997092

Leave a Reply