Starraflóin lífsferill – fróðleikur

Starraflóin lífsferill – fróðleikur

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við starahreiður

Egg flóarinnar eru ca. 0,5 mm löng, og líkjast perlum

Flóin verpir í rúmdýnur, teppi, skinn, föt eða rúmföt

Eggin klekjast út að 2 – 3 dögum liðnum

Lirfurnar eru u.þ.b. 5 mm langar. Þeim líður best á rökum og dimmum stöðum.

 

Á tveim til þremur vikum hafa tvö hamskipti átt sér stað

Það fer eftir hita- og rakastigi hve hratt hún vex

Fljótlega eftir að flóin er fullvaxinn er hún tilbúin að næra sig.

 

 

Flóarbit

Flóarbit

Við titring eða hreyfingu fer flóin af
stað og leggst á fórnarlömbin.

Lengd flóarinnar er u.þ.b. 2 mm

Flóin er frekar flöt með með nokkurs
konar brynju ofan á sér til varnar

 

 

Snati klórar sér

“Flærnar æ lýsnar bíta mig hvað á ég að gera”

Sterkar fætur til að stökkva

Sterkbyggður munnur flóa sker eða stingur
í húðina og sýgur fórnarlömbin

Augu starrflóarinnar eru smávaxinn og vel varin

Flóin er dökk með gráleitum keim

 

 

Tea Tree Oil

Tea Tree Oil

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt

Lausleg þýðing, takið viljan fyrir verkið

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við starahreiður

 

 

Leave a Reply