Hvað geri ég ef það er starrahreiður í þakkant?
Getur byrjað á að láta eitra, kalla til geitunga- og meindýrabanan.
Starrinn (starin) er friðaður fugl og má ekki eiga við hann ef það eru komnir ungar eða egg í hreiðrið. Það sem væri skynsamlegt að gera er að fá fagmann til að eitra og taka starahreiðrið þegar ungarnir eru flognir úr hreiðrinu eins og sagt er.
Fylgist vel með gæludýrunum á heimilinu sérstaklega köttunum þ.e. ef þeir ganga lausir úti og koma svo inn til að fá sér að borða, þeir geta hæglega borið með sér flær, eitt
ráð er að setja flóaról á hálsinn á þeim.
Þá þarf að hreinsa í burtu hreiðrið, loka gatinu og eitra. Ef það er ekki gert þá getur flóin farið á stjá og bitið en því fylgir mikill kláði, samkvæmt eigin reynslu var kláði í viku. Ég hef fengið flóarbit á fætur og hendur og er kláðinn sem því fylgir nær óbærilegur í byrjun. Ég fór í apótek og fékk afterbite til að bera á, það virkaði ágætlega en það er sterk salmíak lykt sem kemur
Spurningar tengdar starra (stara):
Starrahreiður í þakkant, hvað get ég gert?
Starrabit, kláði hvað er til ráða?
Viltu losna við Stara? – Sturnus vulgaris
Hvað geri ég ef starafló er farin að bíta?
Hvernig á að losna við starahreiður?