Starrahreiður í þakkanti, hvenær er best að fjarlægja það?

Starrahreiður í þakkanti, hvenær er best að fjarlægja það?

Ekki hika við að hafa samband eða hringið
í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja starahreiður.

Á kantinum

Á kantinum

Stutta svarið er: Núna eða strax

Ef það er starahreiður í þakkantinum má fjarlægja
það eftir að ungar og fugl hafa  yfirgefið hreiður.

Það má ekki samkvæmt lögum eiga
við hreiðrið því fuglinn er friðaður.

Ef hreiðrið er þannig staðsett að hætta
er á að starrafló (hænsnafló, fuglafló)
geti borist inn í hús þarf að bregðast við.

 

Hreiður í grilli

Starahreiður í gasgrilli, hugmyndaríkur fugl

Hætta er á að íbúar eða nágrannar
geti orðið fyrir biti því er  nauðsynlegt
að fjarlægja hreiðrið strax því fyrr því betra.

Ef ykkur finnst þið vera bitin
þá gæti það verið flóin.

Ef einhver hreifing verður þar sem hreiðr-
ið er t.d. bolta sparkað í þakkantinn þá getur
fló ef hún er til staðar farið af stað og bitið.

 

Eftir að loka

Mikilvægt að loka þakkant svo stari komist ekki inn

Það er afar mikilvægt að vera meðvitaður um það.

Best er að eitra og fjarlægja hreiðrið.

Fáðu fagmann í verkið það er betra.

Loka inngögnuleið þannig
að stari geti ekki verpt aftur.

Ef verkið er ekki rétt unnið er hætta á biti.

 

Ekki hika við að hafa samband
eða hringið í 6997092 ef ykkur vantar
aðstoð við að fjarlægja starahreiður.

Leave a Reply