Starrahreiður við útidyr hvað geri ég?
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við starrahreiður.
Látið fjarlægja hreiðrið sem fyrst.
Það er stutt í að starrin verpi.
Starraflóin er vöknuð til lísins.
Ef fuglinn kemur ekki nógu fljótt
getur staraflóin hoppað af stað.
Hún leitar að fórnarlambi og bítur.
Bitinu fylgir oft mikil vanlíðan.
Sama flóin getur bitið nokkrum sinnum.
Sami einstaklingur getur
þannig fengið mjög mörg bit.
Líkaminn bregst við og ofnæmis-
viðbrögð geta verið svæsin.
Ef þið lendið í mörgum
bitum farið strax til læknis.
En til að koma í veg fyrir
að starrafló bíti er hægt
að láta fjarlægja hreiðrið.
Fáið meindýraeiðir til aðstoðar.
Rétt og snyrtileg vinnu-
brögð geta skipt sköpum.
Verkið þarf að vinna rétt
til að koma í veg fyrir eða
minnka líkur á að fló bíti.
Það þarf að eitra hreiðrið fjar-
lægja það og loka inngönguleið.
Skynsamlegt er að eitra næsta
nágrenni hreiðursins.
Opnanlegir gluggar eru tilvalin
leið fyrir flóna að komast inn.
Gríðarlega mikið magn af heyi getur verið í einu hreiðri
Stundum er heill svartur ruslapoki af heyi
Gætið varúðar þar sem heyið er því þar er flóin
Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt
Hafið samband eða hringið í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð við að losna við starrahreiður.