starri eitur
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna starrahreiður
Ef starri kemst í þak-
kantinn á einbýlishúsi
þarf að fjarlægja hreiðrið hans.
Starrinn er ótrúlega fljótur að gera hreiður.
Yfirleitt eru þeir tveir saman
að vinna að hreiðurgerðinni.
Það þarf að fjarlægja hreiðrið.
Áður en það er gert þarf að eitra.
Það er vegna starraflóarinnar.
Þegar búið er að eitra er hreiðrið fjarlægt.
Ef það er ekki gert þá fer flóin af stað og bítur.
Þá myndast kláði og oft á tíðum mikil vanlíðan.
Kláðinn getur varað í nokkrar vikur.
Ef þið sjáið stara að gera hreiður
hjá nágrannanaum látið hann vita.
Flóin getur hæglega endað hjá ykkur.
Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna starrahreiður