Starrinn fer inn um rör á húsveggnum, hvað geri ég?

Starrinn fer inn um rör á húsveggnum, hvað geri ég?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við starra og starrahreiður

Öndun fyrir háf í eldhúsi, takið eftir að starinn hefur goggað sterkt einangrunarteip í sundur

Öndun fyrir háf í eldhúsi, takið eftir að starinn hefur goggað sterkt einangrunarteip í sundur

Fáið aðstoð hjá meindýraeiðir.

Það skiptir máli í byrjun að vinnar verkið rétt.

Ef starinn er rétt að byrja hreiðurgerð
þá er nauðsynlegt að bregðast strax við.

Það er alltaf áhætta sem fylgir því
að fara upp í stiga og skoða aðstæður.

Stundum þarf að reysa stillans.

 

Búið að reisa stiga, hæðin er í kringum 5 metrar

Búið að reisa stiga, hæðin er í kringum 5 metrar

Stundum þarf að fá körfubíl.

Það skiptir því máli að velja réttu
leiðina strax í byrjun til að spara.

Ef starinn hefur náð að finna
inngönguleið þar sem lofttúða
á að vera verður að loka strax.

Lofttúðan er endinn á barka
sem liggur yfirleitt inn í hús.

 

Barkinn

Horft inn þar sem barkinn er, vantar rist til að loka

Hinn endinn á barkanum getur því
hæglega verið háfur yfir eldavél.

Barkinn getur líka verið þar sem viftan yfir eldavélinni er.

Það er mikilvægt að loka þannig að öndun haldist.

Ef það er ekki gert eru líkur
á að  önnur vandamál skapist.

 

Ristin komin á, snyrtilegur og varanlegur frágangur fyrir stara og flugum

Ristin komin á, snyrtilegur og varanlegur frágangur fyrir stara og flugum

Rétt val á lokun getur einnig
komið í veg fyrir að önnur skordýr
eins og geitungar og flugur komist inn.

Ef það gerist geta dýrin
komið sér fyrir og fjölgað sér.

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.

 

 

fugladrit a glugga, sóðaskapur og fer illa með gler

fugladrit a glugga, sóðaskapur og fer illa með gler

Hafið samband  eða hringið
í 6997092 ef ykkur vantar
aðstoð við að losna við
starra og starrahreiður

Leave a Reply