Stökkskottur og kögurskottur

Stökkskottur og kögurskottur

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við silfurskottur.

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Það eru tvær tegundir til af skottum
stökkskottur og kögurskottur.

Á Íslandi eru kögurskottur.

Það eru tvær tegundir sem hafa fundist.

Silfuskotta og Ylskotta.

 

 

Silfurskotta dökk

Silfurskotta dökk

Ylskottan fannst fyrir tilviljun í
kjallara íbúðarhús í Skipholti 1993.

Þá var meindýraeyðir að eitra fyrir silfurskottu.

Sjá grein sem hann skrifaði.

 

 

Varnarðarmerki: Hættulegt umhverfinu

Varnarðarmerki: Hættulegt umhverfinu, eitur sem notað er til að eitra fyrir silfurskottum er merkt með varnaðarmiðum

Þá kom í ljós að um ylskottu var að ræða.

Hún er mun sjaldgæfari en silfurskottan
sem hefur undist víða t.d. í Reykjavík.

Silfurskottan er talin meinlaus.

Þó má færa rök fyrir því að hún sé smitberi.

Ef hún finnst í íbúðarhúsi þá
er ekkert vitað hvaðan hún kemur.

 

 

moppa

áður en eitrað er þarf að undirbúa eitrun t.d. þrífa vel og….

Ekki heldur hvar hún hefur verið.

Það er því möguleiki á að hún sé smitberi.

Það er því öruggast að láta eitra.

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt

 

 

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við silfurskottur

Leave a Reply