Stór kýli mynduðust eftir starabit

Stór kýli mynduðust eftir starabit, hvað er hægt að gera?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þig vantar aðstoð
hafðu samband 6997092

Starafló hefur bitið í fót, nokkrir dagar síðan

Starafló hefur bitið í fót, nokkrir dagar síðan, útbrot komið

Kanna aðstæður.

EF það er gamalt starahreiður þarf að eitra.

Næst er að fjarlægja hreiðrið.

Svo að loka inngönguleið.

Mikilvægt er að bregðast strax við.

 

 

Útbrot eftir bit staraflóar

Útbrot eftir bit stara-flóar, takið eftir hve þétt hún bítur

Meindýraeyðir hefur verkfæri
og búnað sem þarf til verksins.

Ef staraflóin er komin inn
er hægt að eitra herbergið.

Einnig er mjög áhrifaríkt að
fara með 180°C heita gufu á dýnur.

Gufan drepur einnig rykmaura
sem geta valdið sjúkdómum t.d. asma.

 

 

Gufa notuð til að eyða skordýrum umhverfisvæn aðferð án eiturefna

Gufa notuð til að eyða skordýrum umhverfis-væn og frábær aðferð án eiturefna

Ef útbrotin eru mikil ber að leita til læknis.

Ekki bíða með það.

Líkaminn er eins og vél
sem þarf sitt viðhald.

Ef bíllinn hefur ekki
smurolíu skemmist vélin.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

 

Starahreiður, takið eftir hvað er mikið af heyi

Starahreiður, takið eftir hvað er mikið af heyi, líka mikið af starafló sem bítur

Ef þig vantar aðstoð
hafðu samband 6997092

Hvað hafa lesendur skoðað líka

Skordýrabit hvað er til ráða?
Hvernig lýsir bráðaofnæmi sér?
3 algengir staðir fyrir starahreiður
Starrahreiður einbýlishús
Hvað kemst starinn í gegn um lítið gat?

geitungabu.is á facebook megið „líka“ við síðuna

Leave a Reply