Stórt skordýr á stofuborðinu

Stórt skordýr á stofuborðinu, hvaða skordýr gæti það verið?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Hnoðuxi, jötunuxi

Hnoðuxi, jötunuxi

Ef stórt skordýr flýgur inn á
stofuborðið hrekkur maður við.

Það eru ósjálfráð viðbrögð.

En þeir sem eru fimmtíu ára eða
eldri kannast kannski við skordýrið.

 

 

Silfurskotta dökk

Silfurskotta dökk

Þegar nánar er skoðað
kemur í ljós “tólffótungur”.

Í gamla daga var talað um tólffótung.

En á vef Náttúrufræðistofnunar Íslands
má sjá góða mynd af “Hnoðuxa”.

 

 

Bú hamgæru

Bú hamgæru

Skordýrið gæti þess vegna verið sama dýrið

Hnoðuxinn er algerlega meinlaus

Hringið í 6997092 ef ykkur vantar
að losna við skordýr.

 

 

Hringið í 6997092 ef ykkur vantar
að losna við skordýr.

Jötunuxi – myndband

Leave a Reply