Eru risageitungar á Íslandi?

Geitungur

Sýnir geitung á fingri

Ég rakst á frétt í DV 7. október. Sem betur fer hafa þeir ekki sést hé rá landi en risageitungar í Kína hafa ráðist á fólk. Nú hafa 42 látist vegna stungna frá þeim. Þeir geta orðið 5 sentimetra langir og drotningar enn stærri. Þeir eru mjög árásargjarnir um þessar mundir og hafa yfirvöld í Kína varað fólk við að ganga um berhandleggjað. Lesa frétt

Myndin til hliðar sýnir geitung sem lifir á Íslandi en hann er ca. 1 cm á lengd.

Ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja geitgungabú ekki hika við að hafa samband í síma 6997092 eða senda tölfupóst í 6997092@gmail.com