Algeng meindýr, pöddur og skordýr innandyra

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar þig að losna við pöddur
hafðu samband 6997092

Silfurskotta

Silfurskotta

Silfurskottan er mjög algeng. Hún finnst í bæði í gömlum og nýjum húsum.

Ástæðan er líklega sú að fólk getur borið hana á milli. Einnig berst hún með farangri.

Náfrænka hennar ylskottan sést sjaldnar en hún er dökk og „hærð“. Continue reading