Eru baneitraðar köngulær í bananum þínum?

Eitraðasta könguló í heimi

Eitraðasta könguló í heimi

Vonandi ekki. En það er frétt á Vísir.is eftir Gunnar Valþórsson þar sem hann greinir frá því að bresk fjölskylda hafi lent í því að að baneitraðar köngulær skriðu úr eggjum sem voru í banana sem frúin ætlaði að borða. Allt getur gerst en til að skoða betur, lesa hér.

það sem er kannski fyndið er að henni var boðin inneign í búðina að upphæð 10 pund. Það er kaldhæðnislegt þar sem að köngulóin er samkvæmt heimsmetabók Guinness sú eitraðasta í heimi. Sjá frétt frá Sky News.

 

Ég hef eitrað hús fyrir könguló bæði utan og innan dyra en sem betur fer eru þær íslensku ekki eitraðar að vitað sé.

Ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja starahreiður, geitungabú, köngulær, silfurskottur eða önnur skordýr ekki hika við að hafa samband í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill

World’s Most Deadly Spider – Brazilian Wandering Spider