Músavarnir, hvað er hægt að gera?

Músavarnir, hvað er hægt að gera?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Kassi til að veiða mýs, lítill og nettur með sérstökum lykli til að opna

Kassi til að veiða mýs, lítill og nettur með sérstökum lykli til að opna

Vantar þig að losna við mús
hafðu
 samband 6997092

Þegar kólnar í veðri
leita mýs og skordýr inn.

Mýsnar leita inn í leit
að mat og húsaskjóli.

Ef mýs komast inn getur
verið erfitt að ná þeim. Continue reading

Er til nagdýrabeita án ofnæmisvaldandi efna fyrir mýs?

Músin stóðst ekki beitutappann. Frábær lausn í viðbót við hefðbundnar aðferðir með mikla  möguleika

Músin stóðst ekki beitutappann. Frábær lausn í viðbót við hefðbundnar aðferðir með mikla möguleika

Er til nagdýrabeita án ofnæmisvaldandi
efna fyrir mýs?

Þakka þér fyrir að koma á síðuna:-)

Vil losna við mýs, ekki hika við
að hafa samband GSM er 6997092

Já það er komið á markað beita
sem er algerlega ofnæmisfrí.

Beitan hefur virkað mjög vel. Continue reading