Hvað er Beltasveðja?

Beltasveðjan er einn af nýju landnemunum eins og t.d. rauðhumla og ryðhumla. Beltasveðjan er ekki árennileg og hefur langann brodd en hann er ekki til að stinga með heldur er broddurinn varppípa. Beltasveðjan er meinlaus. Hún getur hæglega borist með grenitrjám inn í hús

 

Ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja starahreiður, geitungabú, köngulær, silfurskottur eða önnur skordýr ekki hika við að hafa samband í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill