Garðaúðun, skaðvaldar í birki, hvað er hægt að gera?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna
Hringið í 6997092 ef ykkur vantar
að láta úða tré og runna.
Birkiblaðlús og Birkisprotalús
eru skaðvaldur í birki.
Það sem einkennir
lýsnar eru klístruð blöð.
Lúsana verður vart á sumrin.
Lúsin getur valdið töluverðum skaða.
Aðrir skaðvaldar í birki eru t.d.
Haustfeti, Tígulvefari, Birkivefari,
Birkifeti, Skógfeti, Birkikemba,
Birkihnúðmý, Birkirani, Birkiryð of Birkivendill.
Ef þið verðið vör við grænleitt
skordýr, skoðið vel.
þá gæti það verið Birkiblaðlús
eða Birkisprotalús.
Lúsin sýgur næringu úr sáldæðunum.
Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt
Hafið samband eða hringið
í 6997092 ef ykkur vantar
að láta úða tré og runna.