Garðaúðun skaðvaldur í Hlyn blaðlús

Garðaúðun skaðvaldur í Hlyn blaðlús
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Hringið í 6997092 ef ykkur vantar
að láta úða tré og runna

Fallegt laufblað, sjá má ljósar lýs á blaðinu

Fallegt laufblað, sjá má ljósar lýs á blaðinu

Blaðlúsin getur verið mismunandi.

Græn með og án vængja.

Glær eða mjög ljós með vængjum.

Dökkgrá í gríðarlegu magni.

Stór og falleg tré mega sín
lítlis þegar lúsin er annars vegar. Continue reading

Garðaúðun, blaðlús, grasmaðkur, asparglitta

Garðaúðun, blaðlús, grasmaðkur, asparglitta
Þakka þér
fyrir að koma á síðuna :-)

Hafið samband  eða hringið í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við að losna
við köngulær og / eða úða garðinn

úðað á tré, hæð 8 - 10 metrar, nákvæm úðun

úðað á tré, hæð 8 – 10 metrar, nákvæm úðun

Nú fer rétti tíminn fyrir garðaúðun að hefjast.

Þegar skordýrin sjást á að eitra.

Hafið í huga að grasmaðkur
og blaðslús eru fljót að éta laufin.

Með réttum efnum og
búnaði næst góður árangur. Continue reading

könuglær eitra úti og inni

könuglær eitra úti og inni

Hafið samband  eða hringið í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við að losna við
köngulær og / eða úða garðinn

hus

ca. 8 metrar upp í þakkant, með réttum búnaði er hægt að eitra þakkantinn

Þegar búið er að ákveða að
eitra fyrir könguló er haft
samband við meindýraeiðir.

Það þarf að nota réttu efnin.

Það skiptir máli hvernig verkið er unnið.

Veður skiptir máli.

Nágrannar skipta máli. Continue reading

Garðaúðun grasmaðkur blaðlús eitra

Garðaúðun grasmaðkur blaðlús eitra

Hafið samband  eða hringið í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við að losna
við grasmaðk, blaðlús og önnur skordýr

Garðurinn, fló getur bitið í fætur, hægt er að úða fyrir þeim

Fíngerður úði þar sem þrýstingur er alltaf sá sami – fagmennska

Þegar hitastigið hækkar þá
fara laufblöðin að koma á trén.

Það má reikna með að birki-
kemban sé búin að verpa í brumið.

Líklega er of seint að eitra fyrir henni núna.

En önnur skordýr eins og grasmaðkur,
blaðlús og birkifeti fara að sjást. Continue reading