Hvað heitir ljótasta dýr veraldar?

blodfish

blodfish

Við hér á geitungabu.is höfum verið að setja inn færslur (blogg) okkur og ykkur til skemmtunar og fróðleiks. Ég rakst á frétt á Vísir.is sem mig langar að deila með ykkur. Eins og konan sagði þá líkist hann litlum nöldursegg.

Snemma árs var Blobfish kosinn ljótasta dýr veraldar. Eins og myndin sýnir þá er hann frekar ófrýnilegur. Samúel Karl Ólafsson skrifar grein á Vísir.is, þar sem m.a. má sjá mynda f fiskinum ásamt fleiri tegundum. Til gamans er hægt að skoða nánar fleiri tegundir. Lesa meira.

 

Ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja starahreiður, geitungabú, köngulær, silfurskottur eða önnur skordýr ekki hika við að hafa samband í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill

World’s Ugliest Animal – Blobfish