Af hverju koma mýs inn í hús?

Mús í smellugildru kom eftir 6 vikur, þolinmæði er allt sem þarf ásamt réttum aðferðum

Mús í smellugildru kom eftir 6 vikur, þolinmæði er allt sem þarf ásamt réttum aðferðum

Þegar fer að kólna þá leitar músin inn í hús. Líklegasta skýringin er að þar er mögueliki á að fá eitthvað að borða og svo er miklu betra að vera inni heldur en úti sérstaklega ef það er byrjað að kólna.

Ef ykkur vantar aðstoð út af músum ekki hika við að hafa samband við meindýrabanann í síma 6997092 eða senda póst á 6997092@gmail.com.  egill