Litlar svartar flugur í íbúðinni, hvað geri ég?

Litlar svartar flugur í íbúðinni, hvað geri ég?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr og mýs

Byrjið á að þrífa eldhús og skápa.

Skoðaðu vel í alla skápa og fjarlægðu bökunar-
vörur ef þú ert var við flugur, bjöllur eða pöddur.

Ávaxtasafi, ávextir eins og bananar, sterkja
eða matur eru staðir þar sem flugur sækja í.

Niðurföll geta einnig verið góður staður til að vera á. Continue reading