Hvað heitir bjallan sem skríður upp húsveggi?

Hvað heitir bjallan sem skríður upp húsveggi?

ranabjalla

ranabjalla

Það geta verið nokkur dýr sem koma til greina. Ranabjalla, Húskeppur, Eggkeppur og Víðirani eru nokkuð algeng dýr í görðum og eiga það til að leita inn.

Ef þeim tekst það sem gerist oft þá lifa þau yfirleitt stutt því þangað hafa þau ekkert að sækja.

Hvers vegna þau gera það er ekki vitað sennilegasta skýringin er að þau eru að leita að einhverju að éta, hlýju og skjóli.

ranalirfa

ranalirfa

Ef þið verðið vör við Ranabjöllu,  húskepp, roðamaur  eða skordýrum sem ykkur líkar ekki við, ekki hika við að hafa samband við meindýra- og geitungabanann.

Ranalirfan er skaðræðiskvikindi. Hún nagar rætur og getur valdið skemmdum á gróðri.

Það er erfitt að eiga við hana þar sem hún er í jarðveginum en til að fækka í stofninum er hægt að eitra fyrir rana bjöllunni á hefðbundinn hátt.

Á vef náttúrufræðistofnunar má finna mjög góar upplýsingar um fjöldann allan af skordýrum. Mikið af upplýsingunum sem ég set á vefinn koma það.

 

vidirani

Víðirani

 

 

 

 

 

 

trjavespa nýr landnemi

trjavespa nýr landnemi

 

 

 

 

 

 

Heimildir

Myndir af neti: Ranabjalla, ranalirfa