Roðamaurinn er kominn, hvað get ég gert?

Roðamaurinn er kominn, hvað get ég gert?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Hafið samband  eða hringið
í 6997092 ef ykkur vantar
aðstoð við að losna við roðamaur.

Roðamaur, lítill ca. 1 - 2 mm en óskaplega getur verð mikið af honum

Roðamaur, lítill ca. 1 – 2 mm en óskaplega getur verð mikið af honum

Það er hægt að eitra fyrir honum.

Roðamaurinn lifir í jarðvegi.

Hann er ekki hættulegur.

Roðamaur sígur ekki blóð.

Hann er fyrst og fremst hvimleiður. Continue reading