Trjágeitungur – fjarlægja geitungabú – fróðleikur

Trjágeitungur –  fjarlægja geitungabú – fróðleikur

Hafið samband  eða hringið í
6997092 
ef ykkur vantar aðstoð
við að eitra eða losna við
geitunga eða geitungabú

Geitungur með bláa vængi

Á Íslandi hafa verið greindar 4 tegundir af geitungum

Trjágeitungur fannst í fyrsta sinn

á íslandi 1982 í Skorradal.

Sama ár sást líka geitungur í Neskaupstað.

Geitungarnir voru fljótir að
nema land á fleiri stöðum.

Það er frekar auðvelt að þekkja
trjágeitunginn frá hinum geitungunum. Continue reading