Er í lagi að fjarlægja starahreiður á haustin?

Er í lagi að fjarlægja starahreiður á haustin?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 
ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við starrahreiður

Starraungi fastur í klæðngu. Sorglegt en hann hefur ekki getað losað sig

Starraungi fastur í klæðngu. Sorglegt en hann hefur ekki getað losað sig, reynum að koma í veg fyrir að svona gerist

Það er í lagi.

Á haustin er mjög gott
að láta fjarlægja starahreiður.

Starinn  og unarnir
eru flognir úr hreiðrinu.

Það er því mjög gott að
nota tækifærið því ekki má
eiga við hreiðrið í vor
þegar fuglarnir eru komnir. Continue reading