Hvernig er best að losna við köngló í húsum?

Hvernig er best að losna við köngló í húsum?

krosskönguló

Krosskönguló

Einfaldast er að eitra. Virkni eitursins er 3 – 4 mánuðir. Ef eitrað er í byrjun júní ætti húsið að vera nokkurn veginn köngulóar frítt.

Hægt er að eitra bæði úti og inni. Ég fann góða grein um krossköngulóna en  hún er mjög algeng á húsveggjum.

Þegar köngulóin verpir eggjunum þá spinnur hún ljósan eða gulleitan hjúp þar sem eggjunum er komið fyrir.

Ungarnir leggjast í dvala þannig að það má með sanni

Könguló í vef sínum

Könguló í vef sínum

segja að ungviði köngulóarinnar dvelja í húsinu um veturinn.

En þegar vorar þá halda þau hópinn til að byrja með en auknum þroska yfirgefa þau hópinn og stofna eigið heimili.