Silfurskottan fór undir parketlisann

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar þig að losna við skordýr
eða aðstoð? hafðu samband 6997092

Silfurskotta sást inni í stofu

Silfurskotta sást inni í stofu

Silfurskotturnar þurfa lítið pláss.

Þær smjúga auðveldlega undir gólflista.

Silfurskottan er næstum sjónlaus.

Samt sem áður er hún mjög ljósfælin.

Algengt er að sjá þær
skjótast þegar ljós er kveikt.

 

Hitakompa staður fyrir silfurskottu

Hitakompa staður fyrir silfurskottu

Staðir eins og salerni
og eldhús er algengir.

Einnig eru hitakompur
góður staður sérstaklega
ef raki er til staðar.

Bregðist strax við og
fáið aðstoð fagmanns.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Meira um silfurskottur

Hafa samband

Eru silfuskottur bara í gömlum húsum?

Geitungabúið er undir efri svöllunum

Fjölbýlishús, algengur staður hjá silfur-skottum

Eru silfuskottur bara í gömlum húsum?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna 😉

Hafið samband í 6997092 ef ykkur
vantar að láta eitra fyrir silfurskottum.

Silfurskottan er ótrúlega algeng.

Hún heldur sig þar sem er raki. Continue reading

Silfurskotta virkar að eitra?

Silfurskotta dökk

Silfurskotta dökk

Silfurskotta virkar að eitra?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Hafið samband í 6997092 ef ykkur
vantar að láta eitra fyrir skordýrum.

Já það er hægt að eitra fyrir silfurskottu.

Ef undirbúningur er réttur þá næst betri árangur. Continue reading

Hvernig geta silfurskottur komist inn í hús?

Hvernig geta silfurskottur komist inn í hús?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við silfurskottur.

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Silfurskotta verpir eggjum t.d. í sprungur eða smárifur í baðherbergi.

Eggin loða vel við undirlagið.

Ef gestir eru í heimsókn þá geta
eggin hæglega fest við skó þeirra.

Fólk getur því hæglega borið eggin
á milli húsa án þess að vita af því. Continue reading

Silfurskottur, eitrun hvað þarf að gera?

Silfurskottur, eitrun hvað þarf að gera?

Ekki hika við að hafa samband, sendið sms eða hringið
í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við að eitra fyrir silfurskottum

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu, vanda skal verkið til að ná góðum árangri

Ef þið eruð vör við sillfur-
skottur þarf að bregðast við.

Rétt er að benda á að silfurskottur
geta verið smitberar því þær fara
um allt og eru fljótar í förum.

Þær geta verið komnar í efri skápa í matar-
ílát eftir að hafa verið að skríða á salerninu.

Það er því mikilvægt að bregðast strax viið. Continue reading