Garðaúðun skaðvaldur t.d. í birki og víði Brandygla

Garðaúðun skaðvaldur t.d. í birki og víði Brandygla
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Hringið í 6997092 ef ykkur vantar
að láta úða tré og runna

Brandygla lirfa

Brandygla lirfa

Brandyglan er grasmaðkur.

Hún veldur töluverðum skaða í trjágróðri.

Birki og Víðir eru dæmi um það.

Einnig hefur Brandygla fundist
á kartöflum og lúpínu. Continue reading

Garðaúðun skaðvaldur í rósarunnum

Garðaúðun skaðvaldur í rósarunnum, lirfa rifsþélunar?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Hringið í 6997092 ef ykkur vantar
að láta úða tré og rósarunna

Rifsþélan verpti beint í knúbbinn, lirfan kom í ljós þegar betur var að gáð

Rifsþélan verpti beint í knúbbinn, lirfan kom í ljós þegar betur var að gáð

Lirfa rifsþélunar er afkastamikil
lirfa sem étur á skömmum tíma
laufblöð rósa- og berjarunna.

Rósirnar verða fyrir barðinu á þeim.

Sikkilsber, rifsber, sólber eru einnig skotmörk.

Grænsápa, brúnsápa eða að tína
þær af virðist ekki hafa mikil áhrif. Continue reading

Algengir skaðvaldar í trjám og runnum

Algengir skaðvaldar í trjám og runnum.
Hvað geri ég ef ég verð var við grasmaðk?

birkivefari gráleitur með svörtum haus

birkivefari gráleitur með svörtum haus

Hringið í 6997092 ef ykkur vantar
að láta úða tré og runna

Fljótlegasta leiðin til að losna
við grasmaðk er að láta eitra.

Grasmaðkurinn er afkasta-
mikill í að éta laufblöð. Continue reading

Garðaúðun birkitré tígulvefari

Garðaúðun birkitré tígulvefari, er hægt að úða?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Hafið samband  eða hringið í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við að úða
garðinn. Úðum runna og há tré.

Tígulvefari, fallegt fiðrildi en skaðvaldur á birki

Tígulvefari, fallegt fiðrildi en skaðvaldur á birki

Tígulvefari er brúnn á litinn.

Það geta þó verið nokkur afbrigði.

Grá, svört rauð- og ryðrauð eru til.

Það sem einkennir tígulvefara
eru tígullaga blettir hvítir
eða drappaðir á litinn.
Continue reading

Köngulær, roðamaur, eitra garðinn

Köngulær, roðamaur, eitra garðinn             Er byrjaður að bóka fyrir sumarið
Takk fyrir að koma á síðuna :-)

Hafið samband  eða hringið í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við að losna við
köngulær, roðamaur og önnur skordýr

 

skordýrin í garðinum eru afar fjölbreitt

skordýrin í garðinum eru afar fjölbreitt flóra

Köngulær og önnur skordýr í
garðinum er hægt að eitra fyrir.

Köngulær utan á húsinu finnst sumum
óþægilegt að hafa nálægt sér.

Þær eru meinlausar en sumir eru hræddir við þær.

Það er skyljanlegt og ber að virða það. Continue reading