Geitungabú í garðinum

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)
Myndband sem sýnir geitungbú í mispilrunna
Myndband: Sjá eftir eitrun

Vantar þig að losna við geitungabú
eða aðstoð? hafðu samband 6997092

hluti geitungana úr geitungabúinu, takið eftir lirfunni hve stór hún er

hluti geitungana úr geitungabúinu, takið eftir lirfunni hve stór hún er

Geitungurinn er farinn að sýna sig.

Geitungabúin eru farin að stækka.

Geitungabú á stærð við brennibolta
eru nokkuð algeng núna.

Dæmi eru um á stærð við handbolta.

Það sem gerist er að flugunum fjölgar hratt.

Drotningin hefur meira næði til að verpa. Continue reading

Hvar eru geitungabúin?

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar þig að losna við geitungabú
eða aðstoð? hafðu samband 6997092

Húsageitungsbú í kjallara

Húsageitungsbú í kjallara

Hvar eru geitungabúin
staðsett núna?

Þau eru á hinum fjölbreittustu stöðum.

Trjágeitungurinn er algengari núna.

Hins vegar er húsageitungur
farinn að sjást meira en
síðasta sumar miðað við árstíma. Continue reading

Geitungabúin farin að sjást

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar þig að losna við starahreiður
eða aðstoð? hafðu samband 6997092

Geitungabúið sem var uppi á háaloftinu var glæsileg smíð, húsageitungar

Geitungabú húsageitungs

Geitungabúin eru farin að sjást.

Þau eru flest lítil en stækka fljótt.

Trágeitungurinn er líklega
sá algengasti núna en húsa-
og holugeitungar eru líka að gera bú.

Ef þið eruð með geitungabú
sem er lítið fáið aðstoð. Continue reading

Geitungarnir farnir að sjást

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar þig aðstoð? hafðu samband 6997092
Myndband sem sýnir geitunginn safna orku

Geitungurinn var að sjúga safa úr nýsöguðum viðarkubbi 45 * 45 mm

Geitungurinn var að sjúga safa úr nýsöguðum viðarkubbi 45 * 45 mm

Geitungarnir eru vaknaðir til lífsins.

Ykkur til fróðleiks þá hef ég séð
þá á þremur mismunandi stöðum.

Myndin til hliðar var tekin í fannafold í vikunni.

Það var geitungur í síðustu viku
í TBR badmintonhúsinu við Gnoðavog.

Svo sá ég geitunga í risíbúð við leifsgötu.

Heyrði af geitungum í vesturbænum. Continue reading

5 geitungabú í sama garðinum

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vilt þú skoða myndband af geitungabúunum
hafðu samband 6997092

fimm geitungabú voru í þessum garði takið eftir húsinu

fimm geitungabú voru í þessum garði takið eftir húsinu

Þessi saga er dæmi um fjölda
geitungabúa í sama garðinum.

Fimm bú er þó nokkuð.

Fjögur af þeim eru holugeitungar.

Mikið er af geitungum í búunum.

Það er ekki langt þar til
holugeitungarnir yfirgefa búin. Continue reading

holugeitungar geitungabú

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vilt þú losna við geitungabú 
hafðu samband 6997092

Holugeitungur

Holugeitungur

Holugeitungurinn er talinn vera
sá árásagjarnasti af öllum.

Það er kannski ekki
skrýtið því búið er í jörðinni.

Það myndast því mikill titringur
þegar gengið er þar sem búið er. Continue reading

geitungabú í furutré

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vilt þú losna við geitungabú myndband
hafðu samband 6997092

Geitungabú í furtré, gott útsýni hjá geitungum

Geitungabú í furtré, gott útsýni hjá geitungum

Geitungabú í furutré.

Það er betra að fara varlega
þegar geitungar eru annars vegar.

Í þessu tilfelli eru þeir í ca. 2,5 metra hæð.

Þeir hafa því gott útsýni.

Ef einhver nálgast þá er hætta á ferðum. Continue reading

Humlubú í tjaldvagninum

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vilt þú losna við humlubú myndband
hafðu samband 6997092

Hér sést tjaldvagnnn, búið að tjalda honum

Hér sést tjaldvagnnn, búið að tjalda honum

Þessi saga er með ólkindum.

Humlur höfðu náð að komast inn í tjaldvagn.

Þar sem dýnurnar og teppi var var humllubúið.

Það er ekki oft sem hægt er
að sjá þau með berum augum.

Nota átti tjaldvagninn daginn eftir. Continue reading

Geitungabú í fellhýsi

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vilt þú losna við geitungabú myndband
hafðu samband 6997092

Fellihýsið, takið eftir seglinu þar var nýja geitungabúið

Fellihýsið, takið eftir seglinu þar var nýja geitungabúið

Skemmtileg saga af stað-
setningu á geitungabúi.

Þegar seglinu var svipt af
gaskútum á fellihýsi fór
hálft geitungabú með.

Geitungarnir urðu mjög árásargjarnir.

þeir byrjuðu strax að
gera nýtt bú í seglinu. Continue reading

Geitungabúin hvar eru þau?

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vilt þú losna við geitungabú
hafðu samband 6997092

geitungur

geitungur

Það má segja að fjölbreitnin ráði ferðinni.

Geitungabú í tvöföldum skjólvegg er algengur staður.

Skriðmispill, trjárunnar ýmiskonar eins og í mispli.

Tjaldvagninn, fellihýsið, fuglahúsið, sólpallurinn,

sorpgeymslan, verkfærageymslu, bílskúr, þakkantinum, trjám, Continue reading