Geitungabú við útidyrahurðina, hvað á ég að gera?

Geitungabú við útidyrahurðina, hvað á ég að gera?
Ef ykkur vantar aðstoð. Hafið samband eða hringið í 6997092

Lítið geitungabu

Lítið geitungabu – ekki vanmeta geitungana sem eru í búinu

Passa sig, ganga rólega út um dyr.

Ef þú þarft að opna hurðina þá þarftu að vera viðbúinn.

Ekki bjóða góðann daginn, ekki víst að geitungar hafi sama húmorinn og þú.

Ef geitungar eru á seimi þá er möguleiki á að þú verðir stunginn. Continue reading

Geitungabú við gluggann, hvað geri ég?

Geitungabú við gluggann, hvað geri ég?
Ef ykkur vantar aðstoð. Hafið samband eða hringið í 6997092

geitungabú undir glugga

geitungabú undir glugga

Fara að öllu með gát. Byrja á því að loka glugganum, einnig ef það eru fleiri gluggar opnir.

Ekki reyna að fjarlægja búið sjálf/sjálfur.

Geitungar geta verið mjög árásargjarnir og óútreiknanlegir.

Trúið mér ef þeir ráðast á ykkur þá eigið þið ekki möguleika, þeir munu stinga ykkur. Continue reading

Geitungabú í garðinum, er hægt að fjarlægja það?

Geitungabú í garðinum, er hægt að fjarlægja það?
Ef ykkur vantar aðstoð. Hafið samband eða hringið í 6997092

geitungabu

Geitungabú í  garð- garðinum

Það er hægt að losna við geitungabú, en mikilvægt að gera það rétt.

Þegar búið er fjarlægt geta geitungar stungið og það er vont.

Öruggasta leiðin er að eitra búið þegar enginn hreyfing er í geitungabúinu eða í nágrenni þess.

Hins vegar eru vinnudýrin á ferðinni að afla fæðu. Continue reading

Það eru geitungar að koma inn til mín er geitungabú hjá mér?

Það eru geitungar að koma inn til mín er geitungabú hjá mér?
Ef ykkur vantar aðstoð. Hafið samband eða hringið í 6997092

geitungur

geitungur

Það er alveg möguleiki. Það sem þið gætuð gert er að kanna aðstæður en það myndi ég gera.

Skoðið vel hvort það eru rifur eða skemmdir í þakskegginu á húsinu. Kannið gróður athugið hvort að geitungur hefur komið sér fyrir  í runna eða limgerði.

Athugið ristar, getur veri að það vanti að koma fyrir rist. Eru einvers staðar op sem gleimdist að loka. Skoðið lífríkið í garðinum.

ormur

ormur

Er trjámaðkur á limgerðinu. Eru starar að tína orm.

Getur verið að starri sé lík að tína maðk.

Þetta eru nú grunnatriðin sem ég myndi skoða áður en haft er samband við snilling eins og mig.

Ég get komið og aðstoðað.

Eitra fyrir geitung, köngulóm, ranabjöllum roðamaur eða öðrum skordýrum. Fjarlægi starahreiður.

Ef ykkur vantar aðstoð. Hafið samband eða hringið í 6997092

Geitungabú og köngulær, eitthvað hægt að gera?

Geitungabú og köngulær, eitthvað hægt að gera?

hús 210

hús – kjöraðstæður fyrir könguló og geitungabú

Já, það er hægt að fjarlægja geitungabúið og eitra fyrir köngulónum. Panta eitrun. 6997092

Það tekur ekki langan tíma. Algengasta köngulóin við hús er krossköngulóin en hún er meinlaus.

Það eru margir hræddir við köngulær og er það skiljanlegt. Þær eru ekki beint augnayndi.

Þær gera gagn veiða flugur og jafnvel geitunga. Köngulóar vefirnir eru kannski leiðinlegastir.

Ég fékk fyrirspurn varðandi köngulær og geitungabú, frábært að heyra frá ykkur.

Það fer ekkert jafn mikið í taugarnar á mörgum og að labba á vef og fá hann í andlitið.

Á myndinn hér að ofan má sjá kjöraðstæður fyrir köngulær og geitunga, mikið af gróðri og trjám sem veitir gott skjól.

krosskönguló

Krosskönguló

En hvað er til ráða? Hægt er að fá sér strákúst og sópa þeim í burtu, en það er skammgóður vermir, þær koma aftur og aftur þannig að það virkar ekki í langan tíma.

Að láta eitra fyrir köngulónni heldur henni í skefjun í lengri tíma allt að þrjá til fjóra mánuði, nema að eitrinu hreinlega rigni í burtu. Ef eitrun mistekst er komið aftur.

Ekki hika við að hafa samband eða hringja sími 6997092

Heimildir: mynd af neti

Hvernig er best að finna geitungabú?

Geitungabú ca. 10 cm

Geitungabú ca. 10 cm

Ágætt ráð er að fylgjast með geitungum sem eru að angra þig og reyna að sjá hvert þeir fara. Þú getur horft á þá þegar þeir fljúga burt og reynt að staðsetja geitungabúið þannig. Þeir eru yfirleitt að leita að fæðu í búið og fara styðstu leið. Það gæti t.d. verið vegna þess að þeir vilja hafa fæðuna sem ferskasta og nota sem minnst af orku til þess. Það gæti líka verið sniðugt að koma fyrir einhverju æti t.d. sætu sem þeir sækjast í og fylgjast svo með þeim hvert þeir stefna, þá er yfirleitt hægt að finna geitungabúið, en það getur samt sem áður verið í allt að 500 metra fjarlægð. Ég sá ágætis grein á vísindavefnum. Lesa frétt

Ef þú ert að spá í að fjarlægja geitungabú sjálfur þá er hér ágætis myndband sem sýnir hvernig á ekki að gera því einhver var stunginn í óæðri endann

Funny… Wasp stings man while wife laughs!

Ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja geitungabú eða losna við óþolandi skordýr eins og silfurskottu, hambjöllu, köngulær ekki hika við að hafa samband í síma 6997092, eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com