Hvers vegna bítur staraflóin?
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við starahreiður
Starafló heitir í raun hænsnafló (Ceratophyllus gallinae).
Flóin er einnig á dúfum og spörfuglum eins og staranum.
Venjulega verpir Starrinn í híbýlum fólks
en einnig getur hann verpt í klettum.
Aðrir spörfulgar eins og þrestir
gera sér hreiður t.d. í trjám. Continue reading