Starrahreiður í þaki á fjölbýlishúsi

Starrahreiður í þaki á fjölbýlishúsi, hvað er til ráða?
Takk fyrir að koma á síðuna :-)

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna starrahreiður

 

Búið að reisa stillans, takið eftir stoðunum sem festa stillansinn

Búið að reisa stillans, hæðin er ca. 7 metrar takið eftir stoðunum sem festa stillansinn

Starrahreiður í fjölbýlishúsi ætti að fjarlægja strax.

Starrinn situr oft á þakinu.

Hann skítur þar og með tímanum
þá hefur það áhrif á þakklæðningu.

Ef það er t.d. bárujárn þá getur
það farið að riðga með tímanum.

 

 

Kjölurinn þar sem starrinn er að búa til hreiður

Kjölurinn þar sem starrinn er að búa til hreiður

Rétt er að benda á að ef húsið
er þriggja hæða þá eru u.þ.b.
sjö metrar frá jörðu og í hreiður.

Velja þarf réttu aðferðina við að losna við hreiðrið.

Hægt er að nota stiga, stillans, körfubíl eða spjót.

Það er sameiginlegt með öllum
aðferðum að varlega þarf að fara.

 

loka_galvnet

Bárum lokað með galvaníseruðu neti.

Það geta alltaf orðið slys.

Þess vegna er nauðsynlegt
að vinna verkið rétt.

Vel staðsettur stillans sem er reistur
á réttum stað er góð lausn.

Það getur verið þægilegt að hafa stillans.

 

rydgadur nagli í þakjárni

rydgadur nagli í þakjárni

Þegar upp er komið þarf
að skoða aðstæður og
meta hvernig verk skal unnið.

Meindýraeiðir hefur reynslu
og þekkingu til að vinna verkið.

Rétt vinnubrögð skipta öllu máli.

 

 

Kötturinn kominn í rúmið skyldi vera fló með

Kötturinn kominn í rúmið skyldi vera fló með

Einnig að nota réttu efnin
t.d. þegar lokunarnet
og kítti er  notað.

Passið vel upp á gæludýrin.

Þau geta hæglega borið flóna inn.

Kötturinn fer oft í rúmið hjá íbúum sem getur……….

 

 

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna starrahreiður