Hvernig veit ég að það er starravarp í húsinu mínu?

Hvernig veit ég að það er starravarp í húsinu mínu?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna

Ef þú þarft að losna við starahreiður
hafðu samband í 6997092.

starri öruggur staður til að vera á

Takið eftir að eftir er að ganga frá þak-kantinum. Ef það er ekki gert þá getur starrinn auðveldlega komið sér fyrir hjá ykkur.

Það leynir sér ekki ef starri er
að koma sér fyrir í húsinu þínu.

Starranum fylgir hávaði og óþrifnaður.

Skíturinn frá starranum
getur skemmt þakklæðningu.

Ef starrinn er byrjaður að búa til
hreiður þá þarf að bregðast við.

Það getur líka verið að það
sé gamalt hreiður til staðar. Continue reading

Er starrinn byrjaður að huga að hreiðurgerð?

Er starrinn byrjaður að huga að hreiðurgerð?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þú þarft að losna við starahreiður
hafðu samband í 6997092.

Starri á skjólveggnu

Starri á skjólveggnu

Þið hafið kannski tekið
eftir starra í húsinu ykkar.

Þegar fuglasöngur fer að heyrast
er stutt í að hreiðurgerð hefjist. Continue reading

Er starafló að bíta mig í sófanum núna?

Sat í sófanum og þá fann ég fyrir biti

Sat í sófanum og þá fann ég fyrir biti

Er starafló að bíta mig í sófanum núna?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þú þarft að losna við starafló
hafðu samband í 6997092.

Hvernig getur fló komist inn
til mín þegar það er enn vetur? Continue reading

Starafló bítur í rúminu hvað er til ráða?

Starafló bítur í rúminu hvað er til ráða?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Viltu losna við skordýr í rúmdýnunni án þess að nota eitur
hafðu samband í 6997092 eða sendu SMS og ég svara

Gufa notuð til að eyða skordýrum umhverfisvæn aðferð án eiturefna

Gufa notuð til að eyða skordýrum engin eiturefni bara gufa. Gólfteppi er hægt að meðhöndla t.d. vegna rykmaura

Með því að nota gufu sem er 180°C
við háan þrýsting drepast staraflær.

Ef staraflóin hefur náð að verpa
í rúminu þá drepast líka egg hennar.

Hægt er að nota rúmið strax.

Ekki þarf að hafa áhyggjur af ofnæmis-
viðbrögðum því einungis er notað vatn.

Ef fólk vill er hægt að bæta við
sérstöku efni sem eyðir lykt og bakteríum. Continue reading

Starahreiður í húsinu, enginn stari, má loka?

Starahreiður í húsinu, enginn stari, má loka?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þú vilt losna við
starahreiður 6997092

Stari

Stari

Það er ekki skynsamlegt að loka.

Ástæða þess er að staraflóin getur bitið.

Staraflóin leggst í dvala yfir veturinn.

Venjulega vaknar hún þegar
starinn kemur til baka í hreiðrið. Continue reading

3 algengir staðir fyrir starhreiður

Starahreiður, takið eftir hvað er mikið af heyi

Starahreiður í þakkant mjög algengur staður

3 algengir staðir fyrir starhreiður hvað er hægt að gera?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þú vilt losna
við starahreiður
 6997092

Hægt er að fá meindýraeiðir til að fjarlægja hreiðrið.

Mikilvægt er að vinna verkið rétt. Continue reading

Starahreiður í húsinu, hvað geris ef ég geri ekki neitt?

Útbrot eftir bit staraflóar

Útbrot eftir bit staraflóar, alvarlegast er ef viðkomandi er með bráðaofnæmi þá er nauðsynlegt að hafa samband við læknir

Starahreiður í húsinu, hvað gerist
ef ég geri ekki neitt?

Þakka þér fyrir að koma á síðuna 😉

Ef þú vilt láta losna við starahreiður 6997092

Þá kemur starinn næsta vor og verpir.

Staraflóin sem er í hreiðrinu vaknar til lífsins.

Ef þú ert óheppin/óheppinn bítur hún þig. Continue reading

Garðaúðun, blaðlús, grasmaðkur, asparglitta

Garðaúðun, blaðlús, grasmaðkur, asparglitta
Þakka þér
fyrir að koma á síðuna :-)

Hafið samband  eða hringið í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við að losna
við köngulær og / eða úða garðinn

úðað á tré, hæð 8 - 10 metrar, nákvæm úðun

úðað á tré, hæð 8 – 10 metrar, nákvæm úðun

Nú fer rétti tíminn fyrir garðaúðun að hefjast.

Þegar skordýrin sjást á að eitra.

Hafið í huga að grasmaðkur
og blaðslús eru fljót að éta laufin.

Með réttum efnum og
búnaði næst góður árangur. Continue reading

Ekkert starabit – hreiður fjarlægt

Ekkert starabit eftir að hreiður úr þakskeggi var fjarlægt og eitrað
Takk fyrir
að koma á síðuna :-)

Hafið samband  eða hringið í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við að losna við
starra og starrahreiður.

5 egg í hreiðrinu, þegar egg eru komin á ekki að eiga við hreiðrið

5 egg í hreiðrinu, þegar egg eru komin á ekki að eiga við hreiðrið

Starahreiður við útidyrahurð
þarf að fjarlægja strax.

Ef það eru hreiður í húsinu
ykkar gætu verið komin ungar.

Þá má ekki fjarlægja hreiður lögum samkvæmt.

Það er alltaf möguleiki á að flær fari af stað. Continue reading

útskrift starahreiður eitra

útskrift starahreiður eitra

Hafið samband  eða hringið í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við að losna við
starra og starrahreiður.

stútendahúfa

stútendahúfa

Ef útskriftaveisla er í vændum þá þarf
að skoða vel hvort starrahreiður er í húsinu.

Ef það er starri á vappi við húsið eru líkur á því.

Starraflóin getur bitið illa.

Ef hún gerir það kemur mikill kláði yfirleitt. Continue reading