Starrahreiður við útidyr hvað geri ég?

 

Starrahreiður við útidyr hvað geri ég?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við starrahreiður.

Starafló hefur bitið í fót, nokkrir dagar síðan

Starafló hefur bitið í fót, nokkrir dagar liðnir frá biti, leita þurfti læknis vegna fjölda bita á líkama

Látið fjarlægja hreiðrið sem fyrst.

Það er stutt í að starrin verpi.

Starraflóin er vöknuð til lísins.

Ef fuglinn kemur ekki nógu fljótt
getur staraflóin hoppað af stað. Continue reading

Gamalt starahreiður, er starafló?

Gamalt starahreiður, er starafló?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við starahreiður

Roði eftir flóabit, ca. tveim dögum seinna mikill kláði enn þá

Roði eftir flóabit, ca. tveim dögum seinna mikill kláði enn þá

Stutta svarið við spurningunni er já.

Ef stari hefur verpt er næstum
því öruggt að þar er starrafló.

Kláðinn verður í nokkra daga. Continue reading

Starraflóin lífsferill – fróðleikur

Starraflóin lífsferill – fróðleikur

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við starahreiður

Egg flóarinnar eru ca. 0,5 mm löng, og líkjast perlum

Flóin verpir í rúmdýnur, teppi, skinn, föt eða rúmföt

Eggin klekjast út að 2 – 3 dögum liðnum

Lirfurnar eru u.þ.b. 5 mm langar. Þeim líður best á rökum og dimmum stöðum.

Continue reading

Af hverju bítur staraflóin?

Af hverju bítur staraflóin? 

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við starahreiður

Staraflóin bítur vegna þess að hún er svöng.

Hún lifir á blóði spendýra og saur
frá þeim sem inniheldur blóð.

Venjulega heldur flóin sig í hreiðrinu. Continue reading

Starahreiður í blokk, hvað geri ég?

Starahreiður í blokk, hvað geri ég?

hús í 101

hús í 101

Ég fékk fyrirspurn frá áhugasömum lesanda, takk fyrir það. Það sem ég myndi gera er að . fá aðstoð. 6997092

En ef það er komið starrahreiður í þakkantinn þá verður að athuga hvort fuglinn er að bera æti í ungana t.d. orma.

Það sést yfirleitt strax, því ungarnir eru alltaf svangir. Ef ungarnir eru enn í hreiðrinu þá má ekki eiga við hreiðrið, því lögum samkvæmt er starinn friðaður.

Ungunum fylgir oft mikill hávaði og garg í fullorðna

ungar fuglavefur

ungar fuglavefur

fuglinum. Hann er að passa upp á ungana og gerir allt sem hann getur til að þeim líði sem best og séu sem öruggastir í hreiðrinu.

Stundum hleðst upp mikill skítur í kringum hreiðrið og þak en í skítnum geta verið sterk efni sem geta haft áhrif á yfirborð þakjárnssins

Þegar fuglinn er farinn með ungana þá er um að gera að skoða aðstæður og eitra.

Eftir eitrun þá er hreiðrið fjarlægt, eitrað þar sem hreiðrið var og nærumhverfi þess. Það getur jafnvel þurft að eitra glugga og meðfram rúmi ef fólk er bitið.

fuglar

fuglar

Ef hreiðrið er gamalt þ.e. starinn er að verpa aftur á sama stað þá er möguleiki á að starafló fari af stað og bíti, en allt eins líklegt að ekkert gerist.

Það eru líklega meiri líkur á biti ef hreiður er gamalt. Það er ótrúlegt hvað það getur verið mikið af heyi og drasli í hreiðri starans, stundum fullur svartur ruslapoki.

Færslur tengdar stara

Starahreiður starraungar starafló í þakkant

Getur kötturinn komið inn með starrafló?

Ef það eru komnir ungar í starahreiður má fjarlægja hreiður?

Hvernig lýsir bráðaofnæmi sér hvað get ég gert?

Ef þakkantur er ekki í lagi getur starri gert hreiður?

Hvernig leikur stari sér?

Hvar gerir starinn hreiður?

Það er gamalt hreiður í þakkant, hvað geri ég?

Ef það er starahreiður í þakkant, ætti ég að fjarlægja það sjálf/sjálfur?

Starafló er að bíta mig hvað get ég gert?

Getur starri gert hreiður í gasgrilllinu upp á þriðju hæð?

Starrabit, kláði hvað er til ráða?

Hvaða fuglategund syngur mest?

Viltu losna við Stara? – Sturnus vulgaris

Hvað eru meindýr?

Hvað gerir vinnubrögð meindýra- og geitungabanans fagleg?

Hvað geri ég ef starafló er farin að bíta?

Af hverju bítur starfló?

Hvernig á að losna við starahreiður?

Geta starar slegist?

Hvað getur starafló lifað lengi án blóðs?

Ef það er starahreiður í húsinu hvað er best að gera?

Hvenær er best að fjarlægja starahreiður?

Hvernig get ég nálgast geitunga- og meindýrabanann?

Verð ég fyrir óþægindum ef það er gamalt starrahreiður í húsinu hjá nágrannanum?

Verð ég fyrir óþægindum ef það er gamalt starrahreiður í húsinu hjá nágrannanum?

Stunginn í handlegg af geitung

Stunginn í handlegg af geitung líka slæmt

Það er alveg möguleiki á að þú lendir í því að verða bitin og einnig sá sem býr í húsinu þar sem stara hreiðrið er. Það sem mestu máli skiptir er að komast að samkomulagi um aðgerðir. Best er að eitra og fjarlægja hreiðrið. Geitunga- og meindýrabaninn er tilvalið að hafa samband við (sími 699-7092).

Hins vegar ef þú ert að spá í að fjarlægja hreiðrið sjálf/sjálfur þá verður að hafa það í huga að ef það eru flær þá geta þær bitið og valdið miklum kláða í nokkra daga og einnig geta komið fram ofnæmisviðbrögð. Mjög varlega skal farið ef þið eruð ekki vön og myndi ég ekki reyna að taka hreiðrið, nema vera alveg viss um hvað ég þarf að gera.

Starri

Starri

Bæði það að eitrið sem fagmennirnir nota dugar mun lengur en það sem hinn almenni borgari má kaupa eða í allt að 3 – 4 mánuði, það eitur er einnig notað við köngulóareitrun með góðum árangri. Að neðan eru nokkrar ábendingar sem þið getið skoða til að glöggva ykkur á starranum, en ef það er eitthvað sem þið viljið spyrja um ekki hika við að hafa samband.

 

 

Algengar spurningar

Verð ég fyrir óþægindum ef það er gamalt starrahreiður í húsinu hjá nágrannanum?

 Hvernig veit ég hvar starra hreiður er í húsinu?

Starrahreiður í þakkant, hvað get ég gert?

Starrabit, kláði hvað er til ráða?

Viltu losna við Stara? – Sturnus vulgaris

Hvað geri ég ef starafló er farin að bíta?

Af hverju bítur starfló?

Hvernig á að losna við starahreiður?

Geta starar slegist?

Hvað getur starafló lifað lengi án blóðs?

Ef það er starahreiður í húsinu hvað er best að gera?

Hvenær er best að fjarlægja starahreiður?

Starrahreiður í þakkant

Hvað geri ég ef það er starrahreiður í þakkant?

 

stari med orm

stari med orm

Getur byrjað á að láta eitra, kalla til geitunga- og  meindýrabanan.
Starrinn (starin) er friðaður fugl og má ekki eiga við hann ef það eru komnir ungar eða egg í hreiðrið. Það sem væri skynsamlegt að gera er að fá fagmann til að eitra og taka starahreiðrið þegar ungarnir eru flognir úr hreiðrinu eins og sagt er.

Fylgist vel með gæludýrunum á heimilinu sérstaklega köttunum þ.e. ef þeir ganga lausir úti og koma svo inn til að fá sér að borða, þeir geta hæglega borið með sér flær, eitt

kisa með mús á heilanum

Skyld’ún vera með starrafló??

ráð er að setja flóaról á hálsinn á þeim.

Þá þarf að hreinsa í burtu hreiðrið, loka gatinu og eitra. Ef það er ekki gert þá getur flóin farið á stjá og bitið en því fylgir mikill kláði, samkvæmt eigin reynslu var kláði í viku. Ég hef fengið flóarbit á fætur og hendur og er kláðinn sem því fylgir nær óbærilegur í byrjun. Ég fór í apótek og fékk afterbite til að bera á, það virkaði ágætlega en það er sterk salmíak lykt sem kemur

 

 

Spurningar tengdar starra (stara):

Starrahreiður í þakkant, hvað get ég gert?

Starrabit, kláði hvað er til ráða?

Viltu losna við Stara? – Sturnus vulgaris

Hvað geri ég ef starafló er farin að bíta?

Af hverju bítur starfló?

Hvernig á að losna við starahreiður?

Geta starar slegist?

Hvað getur starafló lifað lengi án blóðs?

Ef það er starahreiður í húsinu hvað er best að gera?

Hvenær er best að fjarlægja starahreiður?

Geta starar slegist?

Geta starar slegist?

Star

Stari

Hafið þið lesendur góðir veit því athygli hvernig hljóðin í fuglum þar með taldir stararnir eru að breytast um þessar mundir. Frábært veður búið að vera og fuglarnir hafa sungið og glatt okkur um nokkra vikna skeið. En núna þá eru hljóðin að breytast, þeir láta frekar ófriðlega þegar gengið er nálægt þeim, en það gæti verið vegna þess að egg er komin í hreiður og þá þarf að verja sitt.

Munið eftir að passa ykkur á staraflónni því hún getur verið ansi hvimleið og þess vegna er mikilvægt að bregðast fljótt við ef vart verður við starahreiður í húsinu eða nálægum húsum. Það getur verið mjög vont að lenda í að starafló bíti, eigin reynsla er vika í kláða.

Ég rakst á myndband á mbl. is og langar að deila því með ykkur en þar eru tveir starar að kljást. Starar að slást

Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur, náði myndbandi af tveimur störum sem blaðamenn mbl.is þóttust vissir um að væru innileg ástaratlot. Jóhann segir svo ekki vera þó hann minnist þess ekki að hafa séð önnur eins slagsmál á milli tveggja stara.

Ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja starahreiður og eitra fyrir starafló ekki hika við að hafa samband við meindýra- og geitungabanann, síminn er 6997092 og netfangið er 6997092@gmail.com