Algeng skordýr í trjám snemmsumars?

Hver eru algeng skordýr í trjám snemmsumars?
Þakka þér
fyrir að koma á síðuna :-)

 

haustfeti til að stækka mynd veljið hana

Mynd af lirfu, haustfeti er skæður snemma

Hafið samband  eða hringið í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við að eitra
fyrir köngulóm eða úða garðinn

Ágætu lesendur

Fróðleikur gott að sjá myndir Continue reading

Hvað heitir stóra flugan sem sést á húsveggjum?

Hvað heitir stóra flugan sem sést á húsveggjum?

Ekki hika við að hafa samband
eða hringið í 6997092 ef ykkur
vantar aðstoð við að losna við skordýr

folafluga

folafluga, falleg fluga en lirfurnar skaðvaldur

Hún er kölluð Folafluga.

Hún er með einlita vængi.

Bolur hennar er fölleitur og grágulur að aftan.

Hún er af hrossafluguætt og er stærst þeirra.

Hún fannst fyrst í Hveragerði 2001. Continue reading