Starahreiður í þakkantinum skemmist þakið?

Starahreiður í þakkantinum skemmist þakið?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þig vantar aðstoð
hafðu samband 6997092

Mynd tekin úr stiga ofan í þakkant. Eins og sést hefur flasning gefið sig og greið leið fyrir starann komin

Mynd tekin úr stiga ofan í þakkant. Eins og sést hefur flasning gefið sig og greið leið fyrir starann komin

Ef ekkert er að gert skemmist klæðningin.

Starahreiðrið liggur við viðinn.

Regnvatn safnast saman í heyinu.

Með tímanum fer timbrið að fúna.

Vatnið safnast fyrir og frýs.

Klæðning getur því líka
skemmst við þenslu vatnsins. Continue reading