Geitungabú í barnaafmæli

Geitungabú í barnaafmæli
Ekki hika við að hafa samband eða hringið í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.

Geitungabú innan í skjólvegg

Geitungabú innan í skjólvegg ofarlega hægra megin

Barnaafmælið er byrjað og allt gengur vel.

Allt í einu kemur í ljós geitungabú innan í
skjólvegg þar sem krakkarnir eru að leika.

Hvað ættum við að gera?

Öruggast er að kalla til fagmann og
fá hann til að fjarlægja geitungabúið.

 

Geitungabú innan úr skjólvegg

Geitungabú innan úr skjólvegg, svipað og búið að ofan

EF það er gert þá eru minni líkur á að
afmælisbarn og gestir verði stungnir.

Ef geitungabúið er ekki orðið mjög stórt
tekur ekki langan tíma að fjarlægja það.

Venjulega er eitrað.

Það getur verið ótrúlega mikið af geitungum í einu búi.

Það hafa verið ca. 40 geitungar í búinu

 

Afmæliskökur

Afmæliskökur, trúið mér þær eru ótrúlega góðar á bragðið takk fyrir mig

Þegar eitrið hefur náð að virka þá ætti ekki að líða
langur tími þar til geitungabúið verður fjarlægt.

Þegar vel tekst til þá eru allir ánægðir.

Núna eru íbúar sérstaklega ánægðir og þakklátir.

Geitungabaninn fékk að njóta þess takk fyrir.

Kökurnar voru frábærlega góðar á
bragðið og útlit þeirra eins og falleg rós

 

Geitungur með bláa vængi

Geitungur með bláa vængi

En mitt ráð er: Ekki gera ekki neitt.

Ekki hika við að hafa samband eða hringið í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.

TAkk fyrir að hafa samband.